Ferilskrá

Ég á mjög auðvelt með að tileinka mér ný forrit og vinnubrögð. Hef starfað við vefsíðugerð og grafíska hönnun síðan 1999 og náð að aðlaga mig að þeim miklu breytingum sem eru stanslaust að eiga sér stað í upplýsingamiðlun.

Starfsreynsla

Visit Reykjavík / Höfuðborgarstofa, Ráðhús Reykjavíkur – 2015
Starfandi vefstjóri og hönnuður. Visit Reykjavíkur vefurinn er í Drupal vefumsjónarkerfinu. Ber ábyrgð á hönnun, umsjón með forritun og daglegt viðhald vefsins. Hef einnig samið og þýtt enskan texta fyrir vefinn og samfélagsmiðla. Hannað auglýsingar, skilti, bæklinga, fána, nafnspjöld ofl.

Sjálfstæðverkefni – 2010-17
Margvísleg vef- og prentverkefni.

Ranimosk, verslun og verksmiðja – 2009-11
Afgreiðsla og aðstoð við framleiðslu á póstkortum og seglum.

Web it , vefsíðu og hönnunar lausnir – 2006 -09
Ég var í sjálfstæðum rekstri í þrjú ár. Hannaði vefsiður í PHP vefumsjónarkerfi. Hannaði auglýsingar í tímarit, PDF eyðublöð og firmamerki/lógó.

Tölvudeild varnarliðsins – 1999-06
Starfaði sem vefstjóri og grafískur hönnuður. Uppfærði þrjá vefi daglega, hannaði bæklinga, skilti, og PDF eyðublöð. Ljósmyndaði fyrir vefinn.

Prentmyndastofan – 1998-99
Umbrotsvinna og Krómalíngerð.

Miðstöð fólks í atvinnuleit, Hafnarhúsið – 1996-97
Aðstoðaði fólk á myndlistarnámskeiðum og á vinnusvæði.

Nýjustu vefsíður

Vefsíða fyrir Líf og sál sálfræðistofu – 2006-17
Nýleg hönnun og uppsetning á vefnum. Hef viðhaldið og séð um þenna vef síðan 2006.

Vefsíða fyrir Heimilisfrið – 2014-17
Hönnun og uppsetning á vefnum í PHP vefumsjónarkerfi og reglulegt viðhald.

Menntun

Háskóli Íslands – 2011
Kvikmyndafræði.

Listaháskóli Íslands – 1994 – 95
Fornámsdeild.

Art Institute of Pittsburgh – 1989 – 92
Associates gráðu í auglýsinga/grafískri hönnun.Teiknun, málun, grafík, auglýsinga hönnun, ljósmyndun, hönnun í tölvu og airbrush.

East Stroudsburg High School – 1987 – 89
Útskrifuð með stúdents próf. Myndlistarbraut: grafík, tækniteiknun og þrjú ár í myndlist og myndlistasögu.

Námskeið

Promennt – 2017
Adobe InDesign, umbrotsforrit, 21 kennslustundir.

Stúdíó Sýrland – 2010
40 stunda námskeið í kvikmyndasköpun þar sem farið var í helstu grunnatriði við framleiðslu suttmyndar. Allt frá handritsgerð til lokavinnslu.

Impra, Iðntæknistofnun Íslands – 2006
75 stunda námskeiði um stofnun og rekstur fyrirtækja.

Prenttæknistofnun – 2006
Adobe InDesign, umbrots forrit. 20 kennslustundir.

AGI Graphics Institute, NYC – 2005
Adobe Acrobat Professional. Hönnun á PDF eyðublöðum sem eru notuð á vefnum. 4 daga námskeið.

Tölvu og Verkfræðþjónustan – 2004
Microsoft Visio. 5 dagar.

Ljósmyndaskóli Sissu – 2003
Þriggja mánaða námskeið þar sem var kennt meðhöndlun myndavéla, svart/hvit filmuframköllun, frágangur mynda, og að vinna með náttúrulega birtu. Einnig voru kynnt mismunandi viðfangsefni; portrett-, tísku-, landslags-, auglýsingaljósmyndun og ljósmyndun sem list.

The Globix Corporation, NYC – 2001
Dreamweaver. 60 kennslustundir.

The Learning Tree, Boston – 2001
Viðhald vefsins og vefstjórnun. 60 kennslustundir.

Tölvur og forrit

Hef þekkingu á Mac og PC. Er með reynslu í Cascading Style Sheets. Þekkingu á W3 web standards og Section 508.
Hönnunar forrit: Photoshop, Illustrator, Freehand, Indesign og Acrobat Professional.
Vef forrit: Drupal, Joomla, WordPress og Dreamweaver.

Tungumálakunnátta

Ég bjó í Bandaríkjunum í 13 ár og er með mjög góða ensku kunnáttu.

Meðmæli

Hafið samband við mig til þess að fá meðmæli.
Ástríður Höskuldsdóttir
Netfang: astridur(hjá)webit.is


© Copyright 2017 Ástríður Höskuldsdóttir